Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   sun 17. október 2021 21:19
Victor Pálsson
Einkunnir Newcastle og Tottenham - Ndombele bestur
Einn leikmaður fékk átta í einkunn fyrir sína frammistöðu í dag er Newcastle og Tottenham áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Tottenham vann þennan leik 3-2 á útivelli þar sem Harry Kane og Heung-Min Son voru á meðal markaskorara.

Tanguy Ndombele var maður leiksins samkvæmt Sky Sports en hann fær átta fyrir sinn leik sem er hærra en aðrir leikmenn.

Hér má sjá einkunnir Sky úr leiknum.

Tottenham: Lloris (6), Emerson (7), Romero (7), Dier (7), Reguilon (7), Nbombele (8), Hojbjerg (7), Skipp (7), Moura (7), Son (7), Kane (7).

Newcastle: Darlow (6), Manquillo (6), Clark (6), Lascelles (6), Ritchie (6), Hayden (6), S Longstaff (6), Willock (6), Saint-Maximin (7), Joelinton (6), Wilson (7).

Varamenn: Shelvey (4), Fraser (5), Murphy (5).
Athugasemdir
banner
banner