Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   þri 18. janúar 2022 17:31
Elvar Geir Magnússon
Duncan Ferguson tekur við Everton til bráðabirgða
Duncan Ferguson er orðinn stjóri Everton tímabundið og mun stýra liðinu í komandi leikjum en enska félagið hefur tilkynnt þetta.

Ferguson, sem hefur lengi verið í þjálfarateymi Everton, stýrði æfingu í dag en Everton er að búa sig undir að mæta Aston Villa á Goodison Park í hádeginu á laugardaginn.

John Ebbrell og Leighton Baines eru Ferguson til aðstoðar ásamt markvarðaþjálfaranum Alan Kelly.

Þetta er í annað sinn sem Ferguson er bráðabirgðastjóri Everton en hann náði í fimm stig úr þremur deildarleikjum gegn Chelsea, Manchester United og Arsenal í desember 2019.

Everton er í stjóraleit eftir að Rafa Benítez var rekinn. Roberto Martínez var efstur á blaði en belgíska fótboltasambandið hafnaði því að losa hann úr starfi landsliðsþjálfara.

Sjá einnig:
Telegraph: Everton mun funda með Rooney og Lampard


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner