De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   fös 18. apríl 2025 09:10
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu Ferdinand og Savage tryllast í lýsingu frá Old Trafford
Þvílíkt kvöld á Old Trafford!
Þvílíkt kvöld á Old Trafford!
Mynd: EPA
Leikhús draumanna stóð undir nafni í gær þegar Manchester United vann svakalegan sigur á Lyon í Evrópudeildinni eftir að hafa verið með bakið upp við vegg.

Manchester United skoraði þrívegis í framlengingu og vann einvígið samtals 7-6.

Rio Ferdinand og Robbie Savage lýstu leiknum á TNT Sports ásamt íþróttafréttamanninum Darren Fletcher og hér að neðan má sjá þá tryllast yfir síðustu tveimur mörkum leiksins; þegar Kobbie Mainoo jafnaði og svo þegar Harry Maguire skoraði sigurmarkið.


Athugasemdir
banner
banner