
Hér að neðan má sjá markið stórkostlega sem Óskar Örn Hauksson skoraði gegn Val í dag, þegar Grindavík vann 3-1 útisigur í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Óskar kom sér framhjá Hauki Páli Sigurðssyni, fyrirliða Vals, og lét svo vaða frá miðju. Fullkomið skot sem endaði í markinu.
Grindavík verður í pottinum á morgun þegar dregið verður í 8-liða úrslitin en Valsmenn eru úr leik.
Óskar kom sér framhjá Hauki Páli Sigurðssyni, fyrirliða Vals, og lét svo vaða frá miðju. Fullkomið skot sem endaði í markinu.
Grindavík verður í pottinum á morgun þegar dregið verður í 8-liða úrslitin en Valsmenn eru úr leik.
Lestu um leikinn: Valur 1 - 3 Grindavík
Þvílíkt mark! Óskar Örn Hauksson skoraði frá miðju í sigri Grindavíkur gegn Val???? @umfg pic.twitter.com/yYAcClOaXl
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 18, 2023
Viðtal við Óskar eftir leikinn:
Athugasemdir