Liverpool er komið með forystuna gegn Real Madrid á Anfield í Meistaradeildinni.
Staðan var markalaus í hálfleik en það var umdeilt atvik eftir hálftíma leik þegar Aurelien Tchouameni fékk boltann í höndina innan vítateigs en ekkert dæmt.
Staðan var markalaus í hálfleik en það var umdeilt atvik eftir hálftíma leik þegar Aurelien Tchouameni fékk boltann í höndina innan vítateigs en ekkert dæmt.
Liverpool hefur verið betri aðilinn en Thibaut Courtois hefur verið í miklu stuði í marki Real Madrid.
Hann var hins vegar sigraður þegar Alexis Mac Allister skoraði með skalla eftir aukaspyrnu frá Dominik Szoboszlai.
Sjáðu markið hér
Athugasemdir



