Liverpool vann frábæran sigur gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld.
Thibaut Courtois var í miklu stuði og fékk átta í einkunn hjá Sky Sports en hann var sigraður þegar Alexis Mac Allister skoraði eina mark leiksins með skalla eftir klukkutíma leik.
Conor Bradley var maður leiksins en hann fékk einnig átta. Vinicius Junior komst hvorki lönd né strönd. Bradley vann allar tæklingar sem hann fór í og Vinicius náði ekki skoti að marki.
Szoboszlai lagði upp markið og fær átta í einkunn eins og Mac Allister og Ibrahima Konate.
Thibaut Courtois var í miklu stuði og fékk átta í einkunn hjá Sky Sports en hann var sigraður þegar Alexis Mac Allister skoraði eina mark leiksins með skalla eftir klukkutíma leik.
Conor Bradley var maður leiksins en hann fékk einnig átta. Vinicius Junior komst hvorki lönd né strönd. Bradley vann allar tæklingar sem hann fór í og Vinicius náði ekki skoti að marki.
Szoboszlai lagði upp markið og fær átta í einkunn eins og Mac Allister og Ibrahima Konate.
Liverpool: Mamardashvili (6), Bradley (8), Konate (8), Van Dijk (7), Robertson (7), Gravenberch (7), Mac Allister (8), Szoboszlai (8), Salah (7), Wirtz (7), Ekitike (7).
Varamenn: Jones, Gakpo, Chiesa og Kerkez (Spiluðu ekki nóg).
Real Madrid: Courtois (8), Valverde (6), Militao (6), Huijsen (5), Carreras (6), Tchouameni (6), Camavinga (6), Guler (6), Bellingham (6), Vinicius (6), Mbappe (6).
Varamenn: Rodrygo (6), Alexander-Arnold og Diaz (Spiluðu ekki nóg).
Athugasemdir



