
Leikur Argentínu og Frakklands í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Katar fer að hefjast eftir nokkrar mínútur en það eru mörg stór nöfn í stúkunni í dag.
Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15:00 þar sem allt er undir í stærsta móti heims.
Það má sjá marga þekkta menn í stúkunni en Emmanuel Macron, forseti Frakklands, er á meðal gesta. Paul Pogba, Ngolo Kante og fleiri góðir Frakkar eru með honum.
Þá er sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic einnig á svæðinu og þá var einn umdeildasti maður internetsins að láta sjá sig, enginn annar en sjálfur Elon Musk, eigandi Twitter.
Hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.
Zlatan Ibrahimovi? x Emmanuel Macron. pic.twitter.com/oZClEPeSa8
— Get French Football News (@GFFN) December 18, 2022
Paul Pogba, Emmanuel Macron & Gianni Infantino have arrived for the big occasion. (BBC) pic.twitter.com/k59h2DX9HO
— Get French Football News (@GFFN) December 18, 2022
Elon Musk is at the World Cup final. pic.twitter.com/vsrmYzFs8X
— Get French Football News (@GFFN) December 18, 2022
Javier Pastore, Novak Djokovic, Nasser Al Khelaifi, Zlatan Ibrahimovi?, Khabib Nurmagomedov & Paul Pogba. (????@tanziloic) pic.twitter.com/6m94GnqIL7
— Get French Football News (@GFFN) December 18, 2022
Athugasemdir