Trent til Real - Hvað gerir Salah? - Williams til Arsenal - Wharton til City og Quenda tl United
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
   sun 19. maí 2024 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Samsungvellinum
Anna María: Fáránlegur dómur sem skemmir leikinn gjörsamlega
Anna María Baldursdóttir.
Anna María Baldursdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ógeðslega pirruð," sagði Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, eftir tap gegn Breiðabliki í framlengdum leik í Mjólkurbikar kvenna í kvöld.

Úrslitin réðust á ótrúlegum vítaspyrnudómi í framlengingunni. Vítaspyrna sem var engan veginn réttlætanleg.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  4 Breiðablik

„Bríet (Bragadóttir, dómari leiksins) gaf þeim leikinn bara. Bara punktur. Ég veit ekki hvað hún var að pæla. Ég kvarta mjög sjaldan út af dómurum en þetta var bara út í hött."

„Völlurinn er blautur og leikmenn eru að renna hægri og vinstri. Ég veit ekki hvað ég á að segja, nema það að þetta var fáránlegur dómur sem skemmir leikinn gjörsamlega. Það er óþolandi."

Stjarnan lenti 1-3 undir en vann sig til baka inn í leikinn og jafnaði því 3-3. Því er enn grátlegra að tapa leiknum svona.

„Mér fannst við vinna okkur vel inn í leikinn. Mér fannst við flottar í dag. Ég er mjög pirruð," sagði Anna María.

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner