Það er leikdagur í Aþenu og Víkingar að búa sig undir seinni leikinn gegn Panathinaikos í Sambandsdeildinni. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá fallegt myndband sem liðið fékk sent með kveðjum að heiman.
Fjölskyldur, vinir og stuðningsmenn senda Víkingum kveðjur frá Íslandi fyrir leikinn stóra.
Fjölskyldur, vinir og stuðningsmenn senda Víkingum kveðjur frá Íslandi fyrir leikinn stóra.
Leikur Panathinaikos og Víkings hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma. Víkingur vann fyrri leikinn 2-1.
Athugasemdir