Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   mán 20. júní 2022 20:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Andri Rúnar: Ég veit bara ekki hvað þeir voru að gera
Andri Rúnar Bjarnason.
Andri Rúnar Bjarnason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við fá fullt af færum til að skora fleiri mörk. Þeir fengu líka færi. Ég held að bæði lið geti verið svekkt,” sagði Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaður ÍBV, eftir 3-3 jafntefli gegn Fram í Bestu deildinni.

Lestu um leikinn: Fram 3 -  3 ÍBV

„Ég er drullusvekktur,” sagði Andri sem skoraði sjálfur tvö mörk í leiknum.

Það var spurning með seinna mark Andra, hvort það hafi verið rangstaða eða ekki. „Ég veit bara ekki hvað þeir voru að gera. Hann (Þórir Guðjónsson) fer niður og þeir geta sparkað honum út af, en setja hann eitthvað fram. Ég sé hann liggja þarna og tek hlaupið því ég vissi að ég væri aldrei rangstæður. Ég veit ekki af hverju þeir spörkuðu ekki boltanum út af; ég varð að nýta mér þetta.”

Andri hefur átt frekar erfitt uppdráttar fyrir framan markið í sumar en hann náði að skora tvisvar í kvöld. „Ég er að komast í betra stand og þegar mörkin tikka inn líka þá er ég sáttur.”

Hægt er að sjá allt viðtalið í heild sinni hér að ofan þar sem Andri ræðir meira um árangur ÍBV í sumar, en liðið er sem stendur á botni deildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner