Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 20. júní 2022 19:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Úlfarnir misstu af Darwin Nunez
Darwin Nunez.
Darwin Nunez.
Mynd: Getty Images
Nunez er mættur til Liverpool.
Nunez er mættur til Liverpool.
Mynd: Getty Images
Fyrr í þessum mánuði festi Liverpool kaup á sóknarmanninum Darwin Nunez og gæti kaupverðið á honum farið upp í 100 milljónir evra.

Það eru miklar vonir bundnar við leikmanninn eftir tíma hans hjá Benfica þar sem hann sló í gegn.



Þetta hefur gerst hratt hjá Nunez og fyrir tveimur árum var hann í Almeria í B-deild á Spáni. Á þeim tíma bauðst enska úrvalseildarfélaginu Wolves að kaupa hann en félagið stökk ekki á það tækifæri.

Úlfunum bauðst að kaupa hann en félagið gerði það ekki og fór hann til Benfica á 20 milljónir punda.

Afar svekkjandi fyrir Wolves þegar litið er til baka.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner