Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   mið 21. febrúar 2024 20:03
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Luton komið í forystu á Anfield
Chiedozie Ogbene fagnar marki sínu
Chiedozie Ogbene fagnar marki sínu
Mynd: Getty Images
Nýliðar Luton eru komnir í 1-0 gegn Liverpool á Anfield en það var írski framherjinn Chiedozie Ogbene sem skoraði markið á 12. mínútu leiksins.

Gestirnir spiluðu boltanum á milli sín vinstra megin við teiginn áður en boltinn kom til Tahith Chong, sem lét vaða á markið. Caoimhin Kelleher varði boltann á fjærstöngina þar sem Ogbene stangaði boltann í netið.

Ekki byrjunin sem topplið Liverpool var að vonast eftir en rúmar hálftími er nú búinn af leiknum.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner
banner