Það verður áfram spilað í Bestu deild karla á þessum þriðjudegi eftir að tíunda umferð deildarinnar hófst í gær.
Umferðinni lýkur með tveimur leikjum; ÍA tekur á móti FH sem er komið með nýjan þjálfara - Eið Smára Guðjohnsen - og Valur spilar á móti Leikni.
En stærsti leikur dagsins er á Víkingsvelli þar sem Víkingur tekur á móti Levadia Tallinn í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þetta er bara einn úrslitaleikur um að komast í annan úrslitaleik um sæti á næsta stigi forkeppninnar, en liðið sem tapar fer í Sambandseildina.
Leikurinn er á Víkingsvelli og hvetjum við alla til að skella sér á völlinn og styðja við bakið á Víkingum. Það skiptir máli fyrir íslenskan fótbolta að íslensku félögunum gangi vel í Evrópukeppnum.
Hér að neðan má annars sjá hvaða leikir eru á dagskrá í dag.
þriðjudagur 21. júní
Besta-deild karla
19:15 ÍA-FH (Norðurálsvöllurinn)
19:15 Valur-Leiknir R. (Origo völlurinn)
Forkeppni Meistaradeildar karla
13:00 La Fiorita-Inter Escaldes (Víkingsvöllur)
19:30 Levadia Tallinn-Víkingur R. (Víkingsvöllur)
3. deild karla
18:00 Víðir-Dalvík/Reynir (Nesfisk-völlurinn)
4. deild karla - A-riðill
20:00 Ísbjörninn-Skallagrímur (Kórinn - Gervigras)
20:00 Kría-Reynir H (Vivaldivöllurinn)
20:00 Hvíti riddarinn-Árbær (Malbikstöðin að Varmá)
4. deild karla - B-riðill
20:45 KÁ-Afríka (Ásvellir)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir