Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   mán 21. september 2020 16:20
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Sheffield United og Aston Villa: Martinez í markinu
Aston Villa fær Sheffield United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:00 en leikurinn verður í beinni á Síminn Sport.

Emilaino Martinez spilar sinn fyrsta leik í marki Aston Villa en hann kom til félagsins frá Arsenal í síðustu viku. Matty Cash spilar einnig sinn fyrsta leik í vörn Aston Villa en hann kom frá Nottingham Forest á dögunum.

Hjá Sheffield United koma Sander Berge, David McGoldrick og Oliver Burke inn í byrjunarliðið fyrir Billy Sharp, Oliver Norwood and Oli McBurnie síðan í tapinu gegn Wolves í fyrstu umferð.

Aston Villa; Martinez, Cash, Konsa, Mings, Luiz, McGinn, Grealish, Watkins, Hourihane, Trezeguet, Targett

Sheffield United: Ramsdale, Baldock, Stevens, Fleck, O'Connell, Basham, Lundstram, Berge, Egan, Burke, McGoldrick
Athugasemdir