Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 21. október 2019 12:24
Magnús Már Einarsson
Segir Sule að gleyma EM og gera sig kláran í næsta tímabil
Mynd: Getty Images
Uli Höness, forseti Bayern Munchen, hefur sagt að varnarmaðurinn Niklas Sule verði frá keppni út þetta tímabil eftir að hafa slitið krossband í hné gegn Augsburg um helgina.

Sule er fastamaður í byrjunarliði þýska landsliðsins en óvíst er með þáttöku hans á EM næsta sumar.

Höness vill að Sule sleppi því að fara í kapphlaup um að ná EM.

„Sule getur gleymt Evrópukeppninni. Það er kjaftæði. Hann ætti að einbeita sér að næsta tímabili núna," sagði Höness.
Athugasemdir
banner
banner
banner