Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 22. janúar 2021 10:00
Magnús Már Einarsson
Milik til Marseille á láni (Staðfest)
Franska félagið Marseille hefur fengið pólska framherjann Arkadiusz Milik á láni út tímabiið.

Marseille á síðan möguleika á að kaupa Milik á 1,7 milljón punda í sumar.

Milik hefur ekki verið í myndinni hjá Napoli og hann vildi komast á lán til að fá spiltíma fyrir EM í sumar.

Síðastliðið sumar var Milik orðaður við bæði Tottenham og Everton en hann mun nú spila í frönsku úrvalsdeildinni út tímabilið.

Athugasemdir
banner