Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   þri 22. apríl 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Breiðablik fer í Laugardalinn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru þrír leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag þegar Fram, Þróttur R. og Stjarnan eiga heimaleiki í Bestu deild kvenna.

Liðin eigast við í annarri umferð, þar sem Fram tekur á móti FH á meðan Þróttur R. fær ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn.

Stjarnan og Víkingur R. eigast einnig við í áhugaverðum slag eftir tapleiki í fyrstu umferð.

Leikir dagsins:
18:00 Þróttur R.-Breiðablik (AVIS völlurinn)
18:00 Fram-FH (Lambhagavöllurinn)
18:00 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 4 1 0 24 - 5 +19 13
2.    FH 5 4 1 0 10 - 2 +8 13
3.    Þróttur R. 5 4 1 0 10 - 4 +6 13
4.    Þór/KA 5 3 0 2 11 - 10 +1 9
5.    Valur 5 2 1 2 6 - 4 +2 7
6.    Fram 5 2 0 3 6 - 13 -7 6
7.    Stjarnan 5 2 0 3 7 - 15 -8 6
8.    Víkingur R. 5 1 0 4 8 - 13 -5 3
9.    Tindastóll 5 1 0 4 4 - 10 -6 3
10.    FHL 5 0 0 5 3 - 13 -10 0
Athugasemdir