
Keppni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var spiluð um páskana. Dregið var í 16-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.
Fjórir innbyrðis leikir Bestu deildarliða komu upp úr pottinum.
Fjórir innbyrðis leikir Bestu deildarliða komu upp úr pottinum.
Svona var drátturinn
Keflavík - Víkingur Ó.
Selfoss - Þór
ÍA - Afturelding
Valur - Þróttur
Kári - Stjarnan
Breiðablik - Vestri
KR - ÍBV
KA - Fram
16-liða úrslitin verða leikin 14. og 15. maí.

12:02
Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugs mættur í hús. Hann heilsar sínum gamla kollega, Óskari Hrafni, við veitingaborðið.
Eyða Breyta
Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugs mættur í hús. Hann heilsar sínum gamla kollega, Óskari Hrafni, við veitingaborðið.
Eyða Breyta
11:51
Þá er maður mættur í Laugardalinn. Hér eru dýrindis veitingar í boði MS. Allir léttir, ljúfir og kátir. Mikil eftirvænting fyrir drættinum sem fer senn að hefjast.
Eyða Breyta
Þá er maður mættur í Laugardalinn. Hér eru dýrindis veitingar í boði MS. Allir léttir, ljúfir og kátir. Mikil eftirvænting fyrir drættinum sem fer senn að hefjast.
Eyða Breyta
11:35
Stutt í dráttinn
Birkir Sveinsson hefur að sjálfsögðu yfirumsjón með drættinum. Hinn íslenski Marchetti. Óumdeilanlega bestur landsmanna að draga.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson er okkar maður á staðnum og hann færir okkur lifandi uppfærslur úr Laugardalnum.
Eyða Breyta
Stutt í dráttinn

Birkir Sveinsson hefur að sjálfsögðu yfirumsjón með drættinum. Hinn íslenski Marchetti. Óumdeilanlega bestur landsmanna að draga.
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson er okkar maður á staðnum og hann færir okkur lifandi uppfærslur úr Laugardalnum.
Eyða Breyta
10:43
Bikarinn var fyrirferðamikill í útvarpsþættinum
Eyða Breyta
Bikarinn var fyrirferðamikill í útvarpsþættinum
19.04.2025 14:26
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Eyða Breyta
10:42
Adam Páls skoraði í endurkomunni
Eyða Breyta
Adam Páls skoraði í endurkomunni
????Grindavík 1 - 3 Valur
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 19, 2025
??Marius Lundemo '20
??Adam Árni Róbertsson '45
??Markus Lund Nakkim '49
?? Adam Ægir Pálsson '78 pic.twitter.com/GopqOivRYV
Eyða Breyta
10:41
Þórsarar lögðu ÍR-inga í Boganum
Eyða Breyta
Þórsarar lögðu ÍR-inga í Boganum
????????Þór Ak. 3 - 1 ÍR
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 19, 2025
??0-1 Breki Hólm Baldursson '2
??1-1 Clement Bayiha '6
??2-1 Sigfús Fannar Gunnarsson '34
??3-1 Peter Ingi Helgason '93 pic.twitter.com/uFNbseHdQD
Eyða Breyta
10:39
Már Ægisson skaut Fram áfram
Fram vann 1-0 sigur gegn FH í úrvalsdeildarslag.
Eyða Breyta
Már Ægisson skaut Fram áfram
Fram vann 1-0 sigur gegn FH í úrvalsdeildarslag.
????????Fram 1 - 0 FH
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 19, 2025
??Már Ægisson '21 pic.twitter.com/GRTgC5HQd5
Eyða Breyta
10:38
KR skoraði ellefu gegn KÁ
Hinn ungi og efnilegi Alexander Rafn Pálmason fékk skráða þrennu í leiknum þó eitt af mörkunum hafi nú verið sjálfsmark.
Eyða Breyta
KR skoraði ellefu gegn KÁ
Hinn ungi og efnilegi Alexander Rafn Pálmason fékk skráða þrennu í leiknum þó eitt af mörkunum hafi nú verið sjálfsmark.
????KR 11 - KÁ 0
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 19, 2025
Mörkin úr leik KR gegn KÁ
??????Alexander Rafn Pálmason
????Aron Sigurðarson
???? Róbert Elís Hlynsson
??Sigurður Breki Kárason
??Luke Rae
??Eiður Gauti Sæbjörnsson
??Guðmundur Andri Tryggvason pic.twitter.com/naWKIp8RUB
Eyða Breyta
10:36
Mikið stuð í bikarnum
Það voru margir skemmtilegir leikir í 32-liða úrslitum. Stjarnan vann 5-3 sigur gegn Njarðvík í framlengdum leik og Vestri sló HK út í vítakeppni svo eitthvað sé nefnt.
Eyða Breyta
Mikið stuð í bikarnum
Það voru margir skemmtilegir leikir í 32-liða úrslitum. Stjarnan vann 5-3 sigur gegn Njarðvík í framlengdum leik og Vestri sló HK út í vítakeppni svo eitthvað sé nefnt.
18.04.2025 22:19
Sjáðu bikarmörkin: Markasúpur og þrír framlengdir leikir
Eyða Breyta
10:34
Víkingur R. ekki í pottinum!
Víkingur Reykjavík, sem eignaði sér þessa keppni um tíma, er ekki í pottinum í dag enda fékk liðið skell gegn ÍBV á Skírdag! Það verður þó Víkingur í pottinum en það er 2. deildarliðið frá Ólafsvík.
Eyða Breyta
Víkingur R. ekki í pottinum!
Víkingur Reykjavík, sem eignaði sér þessa keppni um tíma, er ekki í pottinum í dag enda fékk liðið skell gegn ÍBV á Skírdag! Það verður þó Víkingur í pottinum en það er 2. deildarliðið frá Ólafsvík.
17.04.2025 18:40
Sjáðu mörk ÍBV sem stútaði Víkingi - „Er að koma ÍBV í draumalandið“
Eyða Breyta
10:33
Spenna á Akranesi
Það verður væntanlega góður lestur á þessa lýsingu frá Akranesi enda tvö lið þaðan í pottinum. Auk ÍA er það 2. deildarliðið Kári sem gerði sér lítið fyrir og sló út Fylki.
Eyða Breyta
Spenna á Akranesi
Það verður væntanlega góður lestur á þessa lýsingu frá Akranesi enda tvö lið þaðan í pottinum. Auk ÍA er það 2. deildarliðið Kári sem gerði sér lítið fyrir og sló út Fylki.
17.04.2025 17:16
Sjáðu mörkin: Þrjú mörk og þrjú rauð í óvæntum úrslitum á Akranesi
Eyða Breyta
10:19
Óbærilegur léttleiki
Það verða stjörnur sem aðstoða við dráttinn í dag en það eru Ólafur Ásgeirsson og Starkaður Pétursson, leikarar úr sýningunni Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
Sýningin er að sögn þeirra félaga sérstaklega langlíf og hefur verið sýnd á þremur leikárum, og þess má geta að hún uppfærist í takt við breytingar í knattspyrnuheiminum. Við þetta má bæta að Ólafur er KR-ingur og Starkaður er Valsari og lið þeirra beggja verða í pottinum þegar dregið verður.
Fótbolti.net mælir hiklaust með þessari sýningu.
Eyða Breyta
Óbærilegur léttleiki

Það verða stjörnur sem aðstoða við dráttinn í dag en það eru Ólafur Ásgeirsson og Starkaður Pétursson, leikarar úr sýningunni Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem sýnd er í Borgarleikhúsinu.
Sýningin er að sögn þeirra félaga sérstaklega langlíf og hefur verið sýnd á þremur leikárum, og þess má geta að hún uppfærist í takt við breytingar í knattspyrnuheiminum. Við þetta má bæta að Ólafur er KR-ingur og Starkaður er Valsari og lið þeirra beggja verða í pottinum þegar dregið verður.
Fótbolti.net mælir hiklaust með þessari sýningu.
Eyða Breyta
10:15
Góðan og gleðilegan!
Að venju verður það mótastjóri KSÍ, Birkir Sveinsson, sem stýrir drættinum en hann hefst rétt upp úr klukkan 12.
16-liða úrslitin verða leikin 14. og 15. maí og þetta er liðin sem verða í pottinum í dag.
Afturelding
Breiðablik
Fram
ÍA
ÍBV
KA
Kári
Keflavík
KR
Selfoss
Stjarnan
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
Þór
Þróttur R.
Eyða Breyta
Góðan og gleðilegan!
Að venju verður það mótastjóri KSÍ, Birkir Sveinsson, sem stýrir drættinum en hann hefst rétt upp úr klukkan 12.
16-liða úrslitin verða leikin 14. og 15. maí og þetta er liðin sem verða í pottinum í dag.
Afturelding
Breiðablik
Fram
ÍA
ÍBV
KA
Kári
Keflavík
KR
Selfoss
Stjarnan
Valur
Vestri
Víkingur Ó.
Þór
Þróttur R.
Eyða Breyta
Athugasemdir