Newcastle reynir við Guehi og Sesko - Sesko tilbúinn að fara til Newcastle - Liverpool skoðar Íra
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
Haddi Jónasar: Erum á miklu betri stað núna en við vorum á fyrir tveimur mánuðum
Heimir: Svekktur að taka ekki þrjú stig á heimavelli
Dóri Árna: Það kannast enginn í dómarateyminu við að hafa séð þetta eða dæmt þetta
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
   sun 22. júní 2014 22:03
Matthías Freyr Matthíasson
Ingvar Kale: Býð honum kannski í bíó
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingar unnu baráttusigur á Blikum í kvöld og mega þeir meðal annars þakka Ingvari Kale fyrir að halda stigunum þremur eftir að hann átti magnaða markvörslu á lokamínútunum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 Breiðablik

,,Við erum gríðarlega sáttir. Blikarnir sóttu hart að okkur og gáfu okkur erfiðan leik og við héldum út og erum gríðarlega ánægðir með að landa þessum stigum,” sagði Ingvar eftir leikinn í samtali við Fótbolta.net.

,,Það var ekkert grín að vera tveimur mönnum færri eins og sást í lokin en þeir áttu þrá deddara í lokin. En gríðarlega erfitt að spila færri á móti Breiðablik. Ég held að Breiðablik sé eitt erfiðasta liðið til að spila manni færri á móti. Þeir halda boltanum vel og koma sér í færi þannig að þetta var bara frábært hjá okkur að halda þetta út,”

Nánar er rætt við Ingvar í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner