Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   fös 22. júlí 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Villa lánar Wesley til Levante (Staðfest)
Spænska félagið Levante hefur fengið brasilíska sóknarmanninn Wesley Moraes lánaðan frá Aston Villa.

Levante féll úr La Laiga á síðasta tímabili en setur stefnuna á að endurheimta sæti í deild þeirra bestu.

Wesley er 25 ára og gekk í raðir Aston Villa sumarið 2019.

Wesley lenti í meiðslum sem hann hefur átt erfitt með að vinna sig úr og Levante þriðja liðið sem hann er lánaður í frá Villa. Hann var áður hjá Club Brugge í Belgíu og Internacional í Brasilíu.


Athugasemdir
banner