Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur Fótbolta.net, fór yfir 21. umferð Pepsi-deildarinnar í útvarpsþættinum í gær.
Hér að ofan má hlusta á upptöku af spjallinu við Guðmund en allir leikirnir í dag hefjast klukkan 16:00 og verða í beinum textalýsingum hér á síðunni.
Hér að ofan má hlusta á upptöku af spjallinu við Guðmund en allir leikirnir í dag hefjast klukkan 16:00 og verða í beinum textalýsingum hér á síðunni.
Pepsideild Karla
16:00 Fram - FH (Laugardalsvelli)
16:00 Þór - ÍA (Þórsvelli)
16:00 Valur - KR (Vodafonevelli)
16:00 Keflavík - ÍBV (Nettóvelli)
16:00 Fylkir - Víkingur Ó. (Fylkisvelli)
16:00 Stjarnan - Breiðablik (Samsung velli)
Athugasemdir