Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
   fös 22. september 2023 19:40
Ívan Guðjón Baldursson
Gylfi Þór er orðinn vinsælasti Íslendingurinn í Lyngby
watermark
Mynd: Lyngby
watermark
Mynd: Lyngby

Íslendingalið Lyngby hefur verið að gera flotta hluti í danska boltanum.


Liðið er að gera mjög vel undir stjórn Freys Alexanderssonar og hefur Andri Lucas Guðjohnsen leikið mikilvægt hlutverk.

Freyr og Andri hafa verið vinsælustu Íslendingarnir í Lyngby undanfarnar vikur en í dag mætti ný stjarna til félagsins, Gylfi Þór Sigurðsson.

Gylfi kom við sögu í 1-1 jafntefli í dag og vildu áhorfendur eiginhandaráritanir frá honum að leikslokum.


Athugasemdir
banner
banner
banner