Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
banner
   lau 22. október 2022 22:48
Stefán Marteinn Ólafsson
Dagur Dan: Ég er búinn að æfa þetta nákvæmlega svona í allt sumar
Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks
Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik heimsóttu Valsmenn á Origo völlinn í kvöld þegar 4.umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla hélt áfram göngu sinni. Breiðablik og Valur voru fyrstu liðin til þess að mætast í efri hlutanum í 4.umferð en tveir leikir voru í neðri hlutanum fyrr í dag.

Breiðablik sóttu afar sannfærandi sigur á hlíðarenda í kvöld en lokatölur urðu 5-2 Blikum í vil.


Lestu um leikinn: Valur 2 -  5 Breiðablik

„Það er alltaf gott að skora þrjú og það er virkilega gaman, ég hef aldrei gert það áður en heilt yfir var þetta ekkert besti leikurinn sem ég hef spilað ótrúlegt en satt þó ég skori auðvitað þrennu og tvö úr aukaspyrnu en hitt var reyndar bara úr opnum leik en ég er mjög ánægður að hafa skorað þrjú klárlega." Sagði Dagur Dan Þórhallsson leikmaður Breiðabliks eftir leikinn í kvöld en hann setti þrennu í leiknum.

Dagur Dan skoraði tvö mörk beint úr aukaspyrnu í leiknum en bæði aukaspyrnurnar þóttu með eindæmum líkar.

„Ég er búin að æfa þetta nákvæmlega svona bara í allt sumar eftir æfingar að negla honum í þetta horn og það var ekki að detta en loksins datt þetta þarna og þær duttu báðar sem er helvíti gaman."

Nánar er rætt við Dag Dan Þórhallsson í spilaranum hérna fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner