Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mán 22. nóvember 2021 14:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Mynd: EPA
Cristiano Ronaldo er meðal leikmanna sem hefur sent Ole Gunnar Solskjær kveðju á samfélagsmiðlum eftir að sá norski var rekinn frá Manchester United.

„Hann var sóknarmaðurinn minn þegar ég kom fyrst á Old Trafford og hann hefur verið þjálfarinn minn síðan ég kom aftur til Man United. En fyrst og fremst er Ole framúrskarandi manneskja. Ég óska honum alls hins besta í því sem hann tekur sér fyrir hendur í lífinu," skrifaði Ronaldo.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.




Athugasemdir
banner