Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   fim 22. desember 2022 07:40
Ívan Guðjón Baldursson
Struijk hjá Leeds til 2027
Mynd: EPA

Varnarmaðurinn Pascal Struijk hefur verið að gera flotta hluti hjá Leeds United og er þjálfarateymið hrifið af honum.


Leeds hefur því ákveðið að verðlauna Struijk með nýjum samningi sem gildir í fjögur og hálft ár.

Struijk, sem getur leikið í miðverði eða sem vinstri bakvörður, er 23 ára gamall og hefur verið hjá Leeds undanfarin fjögur ár. Hann á 79 leiki að baki fyrir félagið, þar á meðal 69 í ensku úrvalsdeildinni.

Struijk er fæddur í Belgíu en á leiki að baki fyrir U17 landslið Hollands.

Hann er búinn að skora eitt mark í þrettán úrvalsdeildarleikjum á yfirstandandi leiktíð.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner