Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   sun 23. apríl 2023 19:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Höskuldur: Fyrsta sem ég sé er smettið á Viktori
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika var til viðtals hjá Fótbolta.net eftir tap liðsins gegn ÍBV í Eyjum í dag.


Lestu um leikinn: ÍBV 2 -  1 Breiðablik

Aðstæðurnar voru erfiðar en það er engin afsökun fyrir Höskuld.

„Þetta var þungur og erfiður völlur, fyrir bæði lið svo þetta var baráttuleikur. Mér fannst við vera svara því, vorum að verjast á stórum köflum vel. Það var momentum með okkur í seinni hálfleik sem mér fannst við ekki ná að nýta," sagði Höskuldur

ÍBV skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu þegar Viktor Örn Margeirsson var talinn brotlegur inn í teignum.

„Fyrsta sem ég sé er smettið á Viktori, mér finnst hann bara vankast við þetta, fyrir mér leit þetta út fyrir að fara beint á pönnuna á honum en ég á eftir að sjá þetta betur," sagði Höskuldur.

Þrjú stig í fyrstu þremur leikjunum er alls ekki ásættanlegt fyrir Íslandsmeistarana.

„Við hefðum viljað vera komnir með töluvert fleiri stig, þetta er bara staðan, það er bara kassinn út og svara fyrir sig," sagði Höskuldur.


Athugasemdir
banner