mán 23. maí 2022 11:30 |
|
Enska uppgjöriđ - 20. sćti: Norwich
Lokaumferđ ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gćr. Í enska uppgjörinu verđur tímabiliđ gert upp á nćstu dögum á ýmsan máta. Viđ byrjum á ţví ađ skođa gengi Norwich sem hafnađi í neđsta sćti deildarinnar.
Norwich City hefur stundum veriđ nefnt jó-jó liđ, sem stendur ţá fyrir ţađ ađ ţeir eru duglegir viđ ađ flakka á milli deilda, upp og niđur. Ţeir komu upp í efstu deild fyrir nýafstađiđ tímabil eftir ađ hafa staldrađ viđ í nćstu efstu deild í eitt tímabil. og fóru beint niđur aftur, margir hafa líklega heyrt óvćntri tíđindi.
Tímabiliđ byrjađi vćgast sagt mjög illa hjá Norwich sem tapađi fyrstu sex leikjunum á tímabilinu. Fyrsta stig ţeirra kom ekki í hús fyrr en í byrjun október. Fyrsti sigurinn kom svo í byrjun nóvember ţegar Kanarífuglarnir höfđu betur gegn Brentford 1-2, ţađ dugđi hins vegar ekki til ţess ađ Daniel Farke héldi starfi sínu.
Dean Smith sem hafđi nokkrum vikum áđur veriđ látin taka pokann sinn hjá Aston Villa tók viđ Norwich af Farke. Hann byrjađi ţokkalega og náđi í fimm stig úr fyrstu ţremur leikjum sínum, síđan fór ađ halla undan fćti. Sex tapleikir fylgdu ţessari ágćtu byrjun, í kjölfariđ á ţessari taphrinu komu sjö stig í hús úr ţremur leikjum og einhverjir voru farnir ađ sjá fyrir sér ađ ţeir gulklćddu gćtu jafnvel bjargađ sér frá falli. Viđ tók annar slćmur kafli og ţađ var svo endanlega ljóst ţann 30. apríl ađ Norwich vćri falliđ úr deild ţeirra bestu eftir 2-0 tap gegn Aston Villa.
Besti leikmađur Norwich á tímabilinu:
Finninn Teemu Pukki sýndi ţađ og sannađi líkt og ţegar Norwich var síđast uppi ađ hann á fullt erindi í ađ spila í ensku úrvalsdeildinni. Hann endar tímabiliđ sem bćđi markahćsti og stođsendingahćsti leikmađur liđsins, mörkin í deild alls ellefu og stođsendingarnar ţrjár.
Ţessir sáu um ađ skora mörkin:
Teemu Pukki: 11 mörk.
Joshua Sargent: 2 mörk.
Kieran Dowell: 1 mark.
Grant Hanley: 1 mark.
Adam Idah: 1 mark.
Pierre Lees-Melou: 1 mark.
Kenny McLean: 1 mark.
Mathias Normann: 1 mark.
Andrew Omobamidele: 1 mark.
Milot Rashica: 1 mark.
Ţessir lögđu upp mörkin:
Teemu Pukki: 3 stođsendingar.
Max Aarons: 2 stođsendingar.
Mathias Normann: 2 stođsendingar.
Milot Rashica: 2 stođsendingar.
Kieran Dowell: 1 stođsending.
Dimitris Giannoulis: 1 stođsending.
Billy Gilmour: 1 stođsending.
Adam Idah: 1 stođsending.
Jonathan Rowe: 1 stođsending.
Joshua Sargent: 1 stođsending.
Brandon Williams: 1 stođsending.
Spilađir leikir:
Teemu Pukki: 37 leikir.
Max Aarons: 34 leikir.
Grant Hanley: 33 leikir.
Pierre Lees-Melou: 33 leikir.
Kenny McLean: 31 leikur.
Milot Rashica: 31 leikur.
Tim Krul: 29 leikir.
Ben Gibson: 28 leikir.
Joshua Sargent: 26 leikir.
Brandon Williams: 26 leikir.
Billy Gilmour: 24 leikir.
Mathias Normann: 23 leikir.
Kieran Dowell: 19 leikir.
Lukas Rupp: 19 leikir.
Dimitris Giannoulis: 18 leikir.
Adam Idah: 17 leikir.
Sam Byram: 15 leikir.
Christos Tzolis: 14 leikir.
Jonathan Rowe: 13 leikir.
Przemyslaw Placheta: 12 leikir.
Ozan Kabak: 11 leikir.
Jacob Sorensen: 10 leikir.
Angus Gunn: 9 leikir.
Todd Cantwell: 8 leikir.
Andrew Omobmidele: 5 leikir.
Tony Springett: 3 leikir.
Christoph Zimmermann: 3 leikir.
Bali Mumba: 1 leikur.
Hvernig stóđ vörnin í vetur?
Eins og segir sig nokkuđ sjálft er ekki bođiđ upp á bođlegan varnarleik hjá liđi sem hafnar í neđsta sćti. Vörn Norwich manna var vćgast sagt slök, liđiđ fékk á sig flest mörk allra liđa, 84 talsins. Ţá tókst ţeim ađeins sex sinnum ađ halda markinu hreinu, ađeins tvö liđ eru međ lakari tölfrćđi en Norwich á ţví sviđi. Ţađ eru Leeds og Watford.
Hvađa leikmađur skorađi hćst í Fantasy Premier league?
Teemu Pukki fékk alls 142 stig og er langstigahćstur í sínu liđi.
Hvernig spáđi Fótbolti.net fyrir um gengi Norwich á tímabilinu?
Fréttaritarar Fótbolta.net spáđu Norwich falli fyrir tímabiliđ, eitt rétt stig ţar en í spánni voru Norwich menn í 19. sćti, ţeir luku leik í botnsćtinu eins og fyrr segir.
Enska uppgjöriđ
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20. Norwich
Athugasemdir