Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
   fim 23. júní 2022 22:51
Gunnar Bjartur Huginsson
Rúnar Páll: Þessi sigur var hrikalega mikilvægur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þessi sigur var hrikalega mikilvægur fyrir okkur. Gróttuliðið er mjög sprækt lið og hefur staðið sig vel í sumar, þannig að við gerðum feykilega vel í kvöld og réðust á þeirra veikleika, þannig að við vorum bara flottir, bara ánægðir með sigurinn, flottur sigur," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis eftir 2-5 sigur gegn heimamönnum á Seltjarnarnesi.


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  5 Fylkir

Rúnar var eðlilega sáttur eftir 2-5 sigur útisigur sinna manna gegn Gróttu í kvöld. Liðið lék góðan sóknarleik og nýtti sín færi. Auk þess  stóð Ólafur vakt sína í markinu með prýði sem og varnarlínan. Næsti leikur liðsins er gegn Ægi frá Þorlákshöfn, sem hafa byrjað tímabilið í 2. deildinni ansi vel. 

Við breyttum aðeins um og gjörbreyttum liðinu og breyttum smá áherslum varðandi leikstöður innan vallarins, þannig jú, en nei, nei. Þeir spila hátt uppi með sína kantmenn og er mikið pláss að tvöfalda á bakverðina þeirra og annað slíkt, þannig að við reyndum bara að fara þangað og halda aðeins í boltann og fá þá fram."

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir