Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
banner
   fim 23. júní 2022 22:51
Gunnar Bjartur Huginsson
Rúnar Páll: Þessi sigur var hrikalega mikilvægur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þessi sigur var hrikalega mikilvægur fyrir okkur. Gróttuliðið er mjög sprækt lið og hefur staðið sig vel í sumar, þannig að við gerðum feykilega vel í kvöld og réðust á þeirra veikleika, þannig að við vorum bara flottir, bara ánægðir með sigurinn, flottur sigur," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis eftir 2-5 sigur gegn heimamönnum á Seltjarnarnesi.


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  5 Fylkir

Rúnar var eðlilega sáttur eftir 2-5 sigur útisigur sinna manna gegn Gróttu í kvöld. Liðið lék góðan sóknarleik og nýtti sín færi. Auk þess  stóð Ólafur vakt sína í markinu með prýði sem og varnarlínan. Næsti leikur liðsins er gegn Ægi frá Þorlákshöfn, sem hafa byrjað tímabilið í 2. deildinni ansi vel. 

Við breyttum aðeins um og gjörbreyttum liðinu og breyttum smá áherslum varðandi leikstöður innan vallarins, þannig jú, en nei, nei. Þeir spila hátt uppi með sína kantmenn og er mikið pláss að tvöfalda á bakverðina þeirra og annað slíkt, þannig að við reyndum bara að fara þangað og halda aðeins í boltann og fá þá fram."

Viðtalið í heild sinni má nálgast í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner