Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   fös 23. ágúst 2019 22:43
Ívan Guðjón Baldursson
Ísak Óli: Ekki nógu sáttur með sumarið
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Ísak Óli Ólafsson, fyrirliði Keflavíkur, skoraði í 1-3 sigri gegn Þrótti R. í síðasta leik sínum fyrir flutning til Danmerkur.

Hann er kominn með samning hjá SönderjyskE og segist vera gríðarlega spenntur fyrir dvöl sinni í Danmörku.

„Það var virkilega gaman að skora. Gott að tengja tvo sigra saman, fara út og liðið í fínni stöðu," sagði Ísak eftir sigurinn.

„Þetta er mjög flottur klúbbur og gott skref fyrir mig, skref uppávið. Ég er ekki nógu sáttur með hvernig sumarið er búið að fara, ég hefði viljað vera ofar en þetta er samt búið að vera fínt."

Að lokum var Ísak spurður út í framtíðina, hversu langt hann stefnir á atvinnumannaferlinum.

„Bara alla leið, Meistaradeildina!"
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner