Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   mið 24. febrúar 2021 15:21
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Van Dijk æfir með bolta á æfingasvæði Liverpool
Hér að neðan eru myndir sem kæta væntanlega marga stuðningsmenn Liverpool.

Hollenski varnarmaðurinn Virgil van Dijk æfði einn á Kirkby æfingasvæðinu í dag á meðan liðsfélagar hans voru saman á æfingu. Það virðist þó ekki langt í að Van Dijk geti aftur farið að æfa með liðinu.

Van Dijk hefur verið sárt saknað en hann hefur ekki spilað síðan hann meiddist illa í leik gegn Everton í október.
Athugasemdir