fös 24. september 2021 13:30
Elvar Geir Magnússon
Rafn Markús velur sameiginlegt lið Víkings og Breiðabliks
Rafn Markús Vilbergsson.
Rafn Markús Vilbergsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo Punyed og Höskuldur Gunnlaugsson eru báðir í liðinu.
Pablo Punyed og Höskuldur Gunnlaugsson eru báðir í liðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun er lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar á dagskrá og þá ræðst hvort Víkingur eða Breiðablik hampi Íslandsmeistaratitlinum.

Af því tilefni fékk Rafn Markús Vilbergsson, sérfræðingur Fótbolta.net, það verkefni að velja sameiginlegt lið úr lekmannahópum þessara tveggja liða.

Rafn Markús verður í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á morgun þar sem hann mun rökstyðja þetta val frekar.



Allir leikir lokaumferðarinnar verða í beinni lýsingu á X977 á morgun, upphitun hefst klukkan 12 og svo klukkan 14 verða allir leikirnir í beinni lýsingu.

Sjá einnig:
Lokaumferðin verður í beinni á X977

laugardagur 25. september
14:00 Víkingur R.-Leiknir R. (Víkingsvöllur)
14:00 Breiðablik-HK (Kópavogsvöllur)
14:00 Keflavík-ÍA (HS Orku völlurinn)
14:00 KA-FH (Greifavöllurinn)
14:00 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)
14:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner