Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   mán 24. nóvember 2025 12:30
Elvar Geir Magnússon
Mín besta frammistaða fyrir liðið
Andrey Santos.
Andrey Santos.
Mynd: EPA
Andrey Santos, 21 árs miðjumaður Chelsea, segir að frammistaða sín gegn Burnley hafi verið besta frammistaða sín í ensku úrvalsdeildinni.

Santos lék í fyrsta sinn heilan leik í keppninni en hann lék sem varnartengiliður þar sem Moises Caicedo var hvíldur. Brasilíumaðurinn var valinn maður leiksins.

„Ég tel að ég hafi átt mína bestu frammistöðu. Aðlögunin hefur verið erfið því enska úrvalsdeildin er erfiðasta keppni heims. Liðsfélagar mínir hafa hjálpað mér mikið," segir Santos.

Chelsea mætir Barcelona í Meistaradeildinni á morgun og svo gegn Arsenal í deildinni næsta sunnudag.

„Það er draumur allra að spila stóra leiki í Meistaradeikdinni. Við erum að fara að mæta Barcelona og við vonumst til að vera tilbúnir að berjast og reyna að vinna leikinn."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner