Trent búinn að semja við Real um kaup og kjör - Man Utd ætlar að losa sig við Rashford og Casemiro - United skoðar ungan Tyrkja
   þri 25. mars 2025 14:01
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jón og Frikki kynna nýja FH treyju - „Ekki láta þetta vefjast fyrir þér"
Arna Eiríksdóttir, leikmaður FH, í nýju treyjunni.
Arna Eiríksdóttir, leikmaður FH, í nýju treyjunni.
Mynd: FH
Bræðurnir léttir og kátir.
Bræðurnir léttir og kátir.
Mynd: FH
Það eru tæpar tvær vikur í Íslandsmót og FH kynnti í dag nýja keppnistreyju liðsins.

FHingarnir, tónlistamennirnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, ræddu um nýja treyju liðsins á skemmtilegan hátt eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan.

Framundan hjá FH er fyrsti grasleikur ársins þegar FH tekur á móti Breiðabliki á hybrid grasinu í Kaplakrika klukkan 17:00 í dag. FH á svo leik á sunnudaginn gegn Þrótti og í 1. umferð Bestu deildarinnar heimsækir FH Stjörnuna þann 7. apríl.

Hér er hægt að forpanta treyjuna



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner