Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
   fös 25. apríl 2025 14:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Man Utd setur sig í samband við eftirsóttan markvörð
Joan Garcia.
Joan Garcia.
Mynd: EPA
Manchester United hefur sett sig í samband við Espanyol vegna mögulegra kaupa á markverðinum Joan Garcia en útvarpsstöðin COPE segir frá þessu.

Sky Sports hefur áður fjallað um áhuga Arsenal á þessum öfluga markverði.

Hinn 23 ára gamli Garcia hefur leikið vel með Espanyol en hann er með 25 milljón punda riftunarverð í samningi sínum.

Man Utd er í leit að markverði þar sem Andre Onana hefur ekki verið góður á tímabilinu. Hann hefur gert fjöldamörg mistök sem hafa kostað United.
Athugasemdir
banner
banner