Manchester United hefur sett sig í samband við Espanyol vegna mögulegra kaupa á markverðinum Joan Garcia en útvarpsstöðin COPE segir frá þessu.
Sky Sports hefur áður fjallað um áhuga Arsenal á þessum öfluga markverði.
Sky Sports hefur áður fjallað um áhuga Arsenal á þessum öfluga markverði.
Hinn 23 ára gamli Garcia hefur leikið vel með Espanyol en hann er með 25 milljón punda riftunarverð í samningi sínum.
Man Utd er í leit að markverði þar sem Andre Onana hefur ekki verið góður á tímabilinu. Hann hefur gert fjöldamörg mistök sem hafa kostað United.
Athugasemdir