Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   fim 25. maí 2023 19:13
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu skallamark Casemiro gegn Chelsea
Mynd: EPA
Manchester United færist nær Meistaradeildinni og er liðið nú komið í 1-0 gegn Chelsea á Old Trafford.

Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro gerði markið með skalla eftir aukaspyrnu Christian Eriksen á 6. mínútu leiksins.

Stuttu áður hafði Mykhailo Mudryk komið sér í dauðafæri en hitti boltann illa.

United þarf aðeins eitt stig úr leiknum til að komast í Meistaradeildina.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Athugasemdir
banner
banner
banner