Arsenal reynir við Kounde - Vardy orðaður við Wrexham - Antony gæti verið áfram hjá Betis
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   sun 25. júlí 2021 20:28
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Jó: Erum með okkar markmið og vinnum eftir því
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Frábær sigur og fínn leikur af okkar hálfu. Ég er mjög sáttur," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, eftir 3-0 sigur gegn ÍA í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 FH

„Þeir voru undan vindi í fyrri hálfleik og það er ekki óeðlilegt að við þurfum að verjast þá aðeins. Það voru nokkrir boltar sem duttu í teignum okkar lausir en við náðum að hreinsa. Það var frábært að gera mark í fyrri hálfleik og fara með það inn."

FH komst í 1-0 með marki úr vítaspyrnu og Steven Lennon skoraði svo aftur úr víti snemma í seinni hálfleiknum.

„Mér fannst við vera með mikla yfirburði í seinni hálfleik... ég verð að viðurkenna að ég sá hvorugt vítið. Ég er búinn að spyrja leikmenn mína og þeir segja að þetta hafi verið 100 prósent víti. Ég sá það ekki."

FH er búið að fjarlægjast fallsvæðið eftir tvo sigra í röð í deildinni.

„Við teljum búa meira í þessu liði en hefur verið sýnt hingað til. Það eru ágætis framfarir hjá okkur núna."

„Við erum með okkar markmið og vinnum eftir því. Það þýðir ekki að fara fram úr sér."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir