Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   mið 26. febrúar 2020 14:30
Magnús Már Einarsson
Bjó til súkkulaði styttu af Ronaldo í fullri stærð
Portúgalinn Jorge Cardoso bjó á dögunum til styttu af Cristiano Ronaldo úr súkkulaði!

Um er að ræða styttu sem er 187 cm á hæð líkt og Ronaldo sjálfur.

Cardoso ákvað að búa til styttuna í tilefni af kjötkveðjuhátíð í Portúgal.

Cardoso var 200 klukkutíma að búa til styttuna en útkomuna má sjá hér að neðan.


Athugasemdir