Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   mán 26. apríl 2021 11:30
Magnús Már Einarsson
Nagelsmann vill taka við Bayern Munchen
Mynd: Getty Images
Julian Nagelsmann, þjálfari RB Leipzig, vill taka við Bayern Munchen samkvæmt fréttum frá Þýskalandi.

Hansi Flick hættir með Bayern í sumar og leit stendur yfir að eftirmanni hans.

Nagelsmann er samningsbundinn RB Leipzig til ársins 2023 og félagið vill fá 25 milljónir evra fyrir hann.

Hinn 33 ára gamli Nagelsmann vill hins vegar fá að rifta samningi sínum og fara frítt samkvæmt frétt Kicker.

Það skýrist betur á næstu vikum hvað gerist en Leipzig er í dag átta stigum á eftir toppliði Bayern og titilvonir liðsins nánast úr sögunni.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 32 26 6 0 82 23 +59 84
2 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
3 Bayern 32 22 3 7 90 41 +49 69
4 RB Leipzig 32 19 6 7 74 36 +38 63
5 Dortmund 32 17 9 6 64 40 +24 60
6 Eintracht Frankfurt 32 11 12 9 48 47 +1 45
7 Freiburg 32 11 8 13 43 55 -12 41
8 Hoffenheim 32 11 7 14 56 64 -8 40
9 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
10 Heidenheim 32 9 11 12 45 53 -8 38
11 Werder 32 10 8 14 43 52 -9 38
12 Wolfsburg 32 10 7 15 40 51 -11 37
13 Gladbach 32 7 12 13 55 62 -7 33
14 Bochum 32 7 12 13 41 65 -24 33
15 Union Berlin 32 8 6 18 29 54 -25 30
16 Mainz 32 5 14 13 33 50 -17 29
17 Köln 32 4 12 16 24 54 -30 24
18 Darmstadt 32 3 8 21 30 76 -46 17
Athugasemdir
banner
banner