Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
banner
   sun 26. maí 2013 17:14
Magnús Þór Jónsson
Brynjar Gauti fyrir leik: Hann er náttúrulega klikkaður!
Brynjar Gauti reiknar með erfiðum leik
Fýkur skeggið á heimleiðinni?
Fýkur skeggið á heimleiðinni?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Brynjar Gauti Guðjónsson gaf sér tíma fyrir leik til að spjalla við okkur um "heimkomuna" til Ólafsvíkur.

"Nei nei, maður verður alltaf Ólsari, það breytist ekkert" sagði Brynjar þegar hann var spurður hvort hann væri orðinn útivallarmaður

Hann sagði bakgrunn liðanna svipaðan, enda um "minni" bæjarfélög að ræða sem fylkja sér að baki sínu liði af öllu hjarta og því hefði verið auðvelt að aðlagast lífinu í Eyjum.

Í viðtalinu sem fylgir þessari grein gefur hann komment á þjálfarann og  leikinn sem hefst núna kl. 18.


Athugasemdir