Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   mán 26. ágúst 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Byrjar Lukaku?
Í kvöld lýkur 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar með leik Inter og Lecce.

Leikurinn fer fram San Siro í Mílanó-borg og hefst hann klukkan 18:45.

Búist er við því að Romelu Lukaku byrji frammi hjá Juventus og jafnvel að hann verði frammi með Argentínumanninum Lautaro Martinez.

Lukaku var keyptur frá Manchester United í sumar fyrir 73 milljónir punda.

Leikur dagsins:
18:45 Inter - Lecce
Athugasemdir
banner