Víkingur Ólafsvík er Fótbolti.net bikarmeistari árið 2025 eftir sigur gegn Tindastóli í kvöld. Leikurinn var í beinni útsendingu á Livey.
Víkingur Ólafsvík var sigurstranglegri aðilinn fyrir leikinn en liðið hafnaði í 8.sæti í 2. deild í sumar og Tindastóll hafnaði í 4. sæti í 3. deild.
Víkingur Ólafsvík var sigurstranglegri aðilinn fyrir leikinn en liðið hafnaði í 8.sæti í 2. deild í sumar og Tindastóll hafnaði í 4. sæti í 3. deild.
Lestu um leikinn: Víkingur Ó. 2 - 0 Tindastóll
Luis Alberto kom Víkingi yfir strax í upphafi seinni hálfleiks þegar hann skoraði stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu.
Hann lagði síðan upp seinna markið þegar hann átti fyrirgjöf úr aukaspyrnu á svipuðum stað og Ivan Lopez skallaði boltann í netið.
Sjáðu mörkin hér fyrir neðan
Athugasemdir