Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   mán 26. október 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Alfreð ekki með gegn Leverkusen
Bayer Leverkusen tekur á móti Augsburg í kvöld í síðasta leik fimmtu umferðar þýska deildartímabilsins.

Bæði lið hafa farið þokkalega af stað en sigur í dag fleytir öðru hvoru liðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. Augsburg er með sjö stig og Leverkusen sex.

Alfreð Finnbogason verður ekki með Augsburg vegna vöðvameiðsla en honum hefur ekki enn tekist að spila byrjunarliðsleik á tímabilinu, nema með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu. Alfreð meiddist svo eftir ellefu mínútur gegn Dönum.

Meiðslalisti Augsburg er stuttur en Charles Aranguiz, Paulinho, Tin Jedvaj, Santiago Arias og Patrik Schick eru allir á meiðslalista Leverkusen.

Leikur kvöldsins:
19:30 Leverkusen - Augsburg (Viaplay)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
5 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
6 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
7 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
8 St. Pauli 2 1 1 0 5 3 +2 4
9 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
10 Augsburg 2 1 0 1 5 4 +1 3
11 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
12 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
13 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
14 Gladbach 2 0 1 1 0 1 -1 1
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Werder 2 0 1 1 4 7 -3 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir