Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
banner
   mán 26. október 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Alfreð ekki með gegn Leverkusen
Bayer Leverkusen tekur á móti Augsburg í kvöld í síðasta leik fimmtu umferðar þýska deildartímabilsins.

Bæði lið hafa farið þokkalega af stað en sigur í dag fleytir öðru hvoru liðinu upp í fjórða sæti deildarinnar. Augsburg er með sjö stig og Leverkusen sex.

Alfreð Finnbogason verður ekki með Augsburg vegna vöðvameiðsla en honum hefur ekki enn tekist að spila byrjunarliðsleik á tímabilinu, nema með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu. Alfreð meiddist svo eftir ellefu mínútur gegn Dönum.

Meiðslalisti Augsburg er stuttur en Charles Aranguiz, Paulinho, Tin Jedvaj, Santiago Arias og Patrik Schick eru allir á meiðslalista Leverkusen.

Leikur kvöldsins:
19:30 Leverkusen - Augsburg (Viaplay)
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner