Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 27. febrúar 2020 14:30
Magnús Már Einarsson
Ramos á langt í heimsmetið í rauðum spjöldum
Mynd: Getty Images
Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, fékk í gær sitt 26. rauða spjald á ferlinum í tapi liðsins gegn Manchester City.

Ramos hefur nú fengið flest rauð spjöld í sögu Meistaradeildarinnar, spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og El Clasico.

Ramos á hins vegar ennþá langt í land með að ná heimsmetinu í rauðum spjöldum en það er í eigu kolumbíska leikmannsins Gerardo Bedoya.

Á árunum 1995 til 2015 fékk Bedoya samtals 46 gul spjöld með liðum sem hann spilaði með í Argentínu og Mexíkó.

Hér má sjá eitt af rauðu spjöldunum hjá Bedoya.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner