Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
Maggi brjálaður út í dómarana - „Höfum ekki fengið neitt frá dómurunum“
Jökull um umdeilda markið: Þetta er búið að gerast svo oft
Lárus Orri: Þeir voru að finna svæði milli miðju og varnar of auðveldlega
Heimir Guðjóns: Tekin ákvörðun í haust að byggja upp nýtt lið
Breki Baxter: Stigum stórt skref upp í topp sex
Halli Hróðmars hrikalega svekktur: Þurfum fleiri stig
Alli Jói: Notuðum gagnrýnina sem bensín
Siggi Höskulds: Finnst að KSÍ hefði átt að breyta mótinu
Bjarni Jó: Þetta eru bara bikarúrslit
   lau 27. júlí 2024 18:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Siggi Höskulds um Aron Einar: Spilar vonandi eitthvað með okkur
Lengjudeildin
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór tapaði gegn ÍBV á heimavelli í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti.net ræddi við Sigurð Heiðar Höskuldsson þjálfara Þórs eftir leikinn.

„Það er mjög mikið svekkelsi hvernig við spilum þennan leik. Þetta var keppni í fyrsta og öðrum bolta. Boltinn mikið upp í loftinu og mikið stopp. VIð réðum ekki við þann leik sem ÍBV fann okkur í dag," sagði Siggi Höskulds.


Lestu um leikinn: Þór 0 -  3 ÍBV

Tveir leikmenn fæddir árið 2008 komu við sögu hjá Þór í dag. Einar Freyr Halldórsson var í byrjunarliðinu og Sverrir Páll Ingason kom inn á sem varamaður.

„Þetta eru strákar sem eru búnir að æfa með okkur allt tímabilið. Einar var búinn að vinna sér inn að vera í startinu í dag og gerði það mjög vel. Svo kemur Sverrir inn og hann stóð sig frábærlega, þetta eru unglingalandsliðsmenn sem eru frábærir í fótbolta og eiga skilið að spila í liðinu," sagði Siggi.

Aron Einar Gunnarsson hefur lengi verið orðaður við Þór en hann gæti samið við liðið í glugganum.

„Það verður að koma í ljós hvernig það fer. Hann er aðeins byrjaður að æfa og hann fer í myndatöku. Ef það kemur vel út þá kemur hann vonandi og spilar eitthvað með okkur," sagði Siggi.


Athugasemdir
banner
banner