Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
Fréttamannafundur Arnars í heild
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
   lau 27. júlí 2024 18:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Siggi Höskulds um Aron Einar: Spilar vonandi eitthvað með okkur
Lengjudeildin
Aron Einar Gunnarsson
Aron Einar Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þór tapaði gegn ÍBV á heimavelli í Lengjudeildinni í dag. Fótbolti.net ræddi við Sigurð Heiðar Höskuldsson þjálfara Þórs eftir leikinn.

„Það er mjög mikið svekkelsi hvernig við spilum þennan leik. Þetta var keppni í fyrsta og öðrum bolta. Boltinn mikið upp í loftinu og mikið stopp. VIð réðum ekki við þann leik sem ÍBV fann okkur í dag," sagði Siggi Höskulds.


Lestu um leikinn: Þór 0 -  3 ÍBV

Tveir leikmenn fæddir árið 2008 komu við sögu hjá Þór í dag. Einar Freyr Halldórsson var í byrjunarliðinu og Sverrir Páll Ingason kom inn á sem varamaður.

„Þetta eru strákar sem eru búnir að æfa með okkur allt tímabilið. Einar var búinn að vinna sér inn að vera í startinu í dag og gerði það mjög vel. Svo kemur Sverrir inn og hann stóð sig frábærlega, þetta eru unglingalandsliðsmenn sem eru frábærir í fótbolta og eiga skilið að spila í liðinu," sagði Siggi.

Aron Einar Gunnarsson hefur lengi verið orðaður við Þór en hann gæti samið við liðið í glugganum.

„Það verður að koma í ljós hvernig það fer. Hann er aðeins byrjaður að æfa og hann fer í myndatöku. Ef það kemur vel út þá kemur hann vonandi og spilar eitthvað með okkur," sagði Siggi.


Athugasemdir
banner
banner