Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   þri 28. mars 2023 21:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Víkingur með tvo til þrjá miðverði í sigtinu
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Besta deildin byrjar að rúlla á annan í páskum. Það var kynningarfundur í dag en fótbolti.net ræddi við nokkra þjálfara í deildinni á fundinum.


Kyle McLagan miðvörður Víkings meiddist illa í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Val en það kom í ljós að hann er með slitið krossband og verður ekkert með í sumar.

Arnar Gunnlaugsson ræddi við fótbolta.net í dag en Víkingur er í leit að nýjum miðverði.

„Við erum búnir að eyrnamerkja tvo til þrjá. Svo er það bara hvað við viljum, leikmaðurinn og hans félagslið. Við teljum þessa tvo til þrjá vera mjög öfluga kandídata til að styrkja okkur í sumar," sagði Arnar.

Hann er þolinmóður og ekkert stressaður yfir því að fá inn nýjan miðvörð svo framarlega sá rétti komi inn. Sá leikmaður mun ekki geta spilað leik fyrir liðið áður en alvaran hefst annan í páskum.

Sjá einnig:
Kyle ekkert með í sumar - bæði fremra og aftara krossbandið slitið


Athugasemdir
banner
banner
banner