Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   þri 28. mars 2023 21:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Víkingur með tvo til þrjá miðverði í sigtinu
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Besta deildin byrjar að rúlla á annan í páskum. Það var kynningarfundur í dag en fótbolti.net ræddi við nokkra þjálfara í deildinni á fundinum.


Kyle McLagan miðvörður Víkings meiddist illa í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Val en það kom í ljós að hann er með slitið krossband og verður ekkert með í sumar.

Arnar Gunnlaugsson ræddi við fótbolta.net í dag en Víkingur er í leit að nýjum miðverði.

„Við erum búnir að eyrnamerkja tvo til þrjá. Svo er það bara hvað við viljum, leikmaðurinn og hans félagslið. Við teljum þessa tvo til þrjá vera mjög öfluga kandídata til að styrkja okkur í sumar," sagði Arnar.

Hann er þolinmóður og ekkert stressaður yfir því að fá inn nýjan miðvörð svo framarlega sá rétti komi inn. Sá leikmaður mun ekki geta spilað leik fyrir liðið áður en alvaran hefst annan í páskum.

Sjá einnig:
Kyle ekkert með í sumar - bæði fremra og aftara krossbandið slitið


Athugasemdir
banner
banner