Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
banner
   þri 28. mars 2023 21:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Víkingur með tvo til þrjá miðverði í sigtinu
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Kyle McLagan verður ekkert með í sumar
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Besta deildin byrjar að rúlla á annan í páskum. Það var kynningarfundur í dag en fótbolti.net ræddi við nokkra þjálfara í deildinni á fundinum.


Kyle McLagan miðvörður Víkings meiddist illa í undanúrslitum Lengjubikarsins gegn Val en það kom í ljós að hann er með slitið krossband og verður ekkert með í sumar.

Arnar Gunnlaugsson ræddi við fótbolta.net í dag en Víkingur er í leit að nýjum miðverði.

„Við erum búnir að eyrnamerkja tvo til þrjá. Svo er það bara hvað við viljum, leikmaðurinn og hans félagslið. Við teljum þessa tvo til þrjá vera mjög öfluga kandídata til að styrkja okkur í sumar," sagði Arnar.

Hann er þolinmóður og ekkert stressaður yfir því að fá inn nýjan miðvörð svo framarlega sá rétti komi inn. Sá leikmaður mun ekki geta spilað leik fyrir liðið áður en alvaran hefst annan í páskum.

Sjá einnig:
Kyle ekkert með í sumar - bæði fremra og aftara krossbandið slitið


Athugasemdir
banner
banner
banner