Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
   mán 28. apríl 2025 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding átti erfitt kvöld á Lambhagavellinum gegn Fram þegar fjórða umferð Bestu deild karla lauk í kvöld. 

Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Afturelding

„Svekktur. Mér fannst þetta ekki vera 3-0 leikur. Frammarar gerðu vel og þeir voru bara grimmari en við í teignum og grimmari á lykilmómentum en við og það var það sem skar á milli í dag" sagði Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir tapið í kvöld.

„Mér fannst úti á velli við spila ágætis fótbolta og komumst í góðar stöður. Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd til að klára dæmið" 

Fram voru betri í fyrri hálfleiknum en leikurinn var mun jafnari í þeim síðari. 

„Við fórum bara yfir aðeins hvað var að klikka hjá okkur og hvað við gætum gert betur. Fyrst og fremst var þetta fannst mér hugafarslegt. Mér fannst við vera á 90% krafti í fyrri hálfleik og það má ekki í þessari deild. Þú kemst ekki upp með það og mér fannst þetta allt annað í seinni hálfleik" 

Þriðja mark Fram var heldur skrautlegt en Magnúsi fannst brotið á sínum leikmanni í aðdragandanum. 

„Mér finnst þetta bara pjúra brot. Mér finnst hann fara í löppina á honum. Aron er heiðarlegur leikmaður og hann myndi ekki liggja eftir í mínútu ef ekki hafi verið brotið á honum þannig ég held að það segi sig sjálft. Þeir mátu þetta svona dómararnir og það er bara eins og það er" 

Það styttist í gluggalok og það er von á styrkingu í Mosfellsbæinn.

„Já mér finnst það líklegt. Kemur í ljós á morgun, þá er þetta síðasti séns svo við sjáum hvað gerist þá. Við erum búnir að vera skoða og það eru einhverjar þreyfingar í gangi en ekkert staðfest" sagði Magnús Már í lokin.

Nánar er rætt við Magnús Már Einarsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 3 0 1 7 - 5 +2 9
2.    Víkingur R. 4 2 1 1 7 - 2 +5 7
3.    Vestri 4 2 1 1 4 - 2 +2 7
4.    ÍBV 4 2 1 1 6 - 5 +1 7
5.    KR 4 1 3 0 12 - 7 +5 6
6.    Fram 4 2 0 2 8 - 6 +2 6
7.    Valur 4 1 3 0 8 - 6 +2 6
8.    Stjarnan 4 2 0 2 7 - 7 0 6
9.    Afturelding 4 1 1 2 1 - 5 -4 4
10.    KA 4 1 1 2 6 - 11 -5 4
11.    ÍA 4 1 0 3 2 - 9 -7 3
12.    FH 4 0 1 3 5 - 8 -3 1
Athugasemdir
banner