Carlo Ancelotti er stjóri ársins eftir að hafa náð frábærum árangri með Real Madrid á síðustu leiktíð.
Hann hefur verið stjóri liðsins undanfarin þrjú ár og vann spænsku deildina í annað sinn á síðustu leiktíð og Meistaradeildina í þriðja sinn.
Didier Drogba er kynnir á Ballon d'Or een hann sendi Ancelotti skilaboð.
„Ég er svekktur að sjá hann ekki hér," sagði Drogba en allir á vegum Real Madrid hafa ákveðið að sniðganga athöfnina.
Þá var Emma Hayes valin besti þjálfarinn í kvennaflokki en hún vann ensku deildina með Cheelsea og tók síðan við bandaríska landsliðinu og vann Ólympíuleikana tveimur mánuðum síðar.
Carlo Ancelotti from @realmadrid is the Men's Johan Cruyff Trophy winner!
— Ballon d'Or (@ballondor) October 28, 2024
Congrats @MrAncelotti! #ballondor pic.twitter.com/95ZBTRxvao
Well-deserved honor for our head coach! ????
— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 28, 2024
Huge congrats to Emma Hayes on winning the Ballon d'Or as the 2024 Women's Coach of the Year after an incredible year of accomplishments! pic.twitter.com/7s7LkJLf5E