Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er einn af fimm launahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt úttekt L’Equipe.
Sancho er enn að reyna að feta sig í enska fótboltanum og hefur átt við andleg vandamál að stríða. Hann hefur lítið spilað á tímabilinu.
Sancho er enn að reyna að feta sig í enska fótboltanum og hefur átt við andleg vandamál að stríða. Hann hefur lítið spilað á tímabilinu.
Menn fá vel borgað í enska boltanum og hér eru fimm launahæstu leikmenn deildarinnar:
Vikulaun
1. Kevin De Bruyne, Man City - £425,000
2.-3. David de Gea, Man Utd - £402,250
2.-3. Erling Haaland, Man City - £402,250
3.-4. Mohamed Salah, Liverpool - £373,750
3.-4. Jadon Sancho, Man Utd - £373,750
Hér er aðeins talað um fastar launagreiðslur og Daily Mail fjallar um að Haaland sé í raun sá launahæsti. Hann sé með nánast öruggar bónusgreiðslur sem hluta af sínum samningi og fái inn mesta tekjur af sínum samningi.
Athugasemdir