Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   lau 30. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Þéttri dagskrá lýkur með útileik Man Utd
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem átta leikir eru á dagskrá.

Fjörið hefst í hádeginu þegar Newcastle mætir West Ham United í spennandi evrópuslag.

Fallbaráttuliðin Burnley, Sheffield United og Luton Town mæta öll til leiks klukkan 15:00 og eiga erfið verkefni fyrir höndum gegn þremur sterkum Lundúnaliðum.

Bournemouth og Everton eigast einnig við á meðan Nottingham Forest tekur á móti Crystal Palace í fallbaráttunni, áður en Aston Villa og Wolves eigast við í áhugaverðri viðureign.

Villa er í baráttu um meistaradeildarsæti á meðan Wolves getur blandað sér í evrópubaráttuna með sigri í dag.

Manchester United heimsækir Brentford að lokum í kvöldleiknum, þar sem lærisveinar Erik ten Hag geta reynt að gera atlögu að síðasta meistaradeildarsætinu.

Leikir dagsins:
12:30 Newcastle - West Ham
15:00 Chelsea - Burnley
15:00 Sheffield Utd - Fulham
15:00 Tottenham - Luton
15:00 Bournemouth - Everton
15:00 Nott. Forest - Crystal Palace
17:30 Aston Villa - Wolves
20:00 Brentford - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner