Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   fim 30. maí 2024 23:38
Stefán Marteinn Ólafsson
Pálmi Rafn: Smá sjokk að fá að spila þennan leik
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Víkingar heimsóttu Breiðablik þegar flautað var til leiks í 14.umferð Bestu deildarinnar. Þessi leikur var færður fram til að skapa pláss fyrir leiki liðana í Evrópukeppni í sumar.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Geggjað stig. Ógeðslega erfiður leikur. Smá sjokk að fá að spila þennan leik." Sagði Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður Víkinga sem varði markið þeirra í kvöld.

„Þetta kemur í raun bara upp í gær. Ingvar fær eitthvað högg á hné og þetta kom svolítið óvænt. Mér fannst við vera bara virklega flottir í þessum leik. Ógeðslega erfiðar aðstæður, stúkan klikkuð. Mér fannst við bara berjast helvíti vel fyrir stiginu og ég hafði alltaf trú á því að við myndum ná jöfnunarmarkinu og jafnvel tveimur þarna í lokin, við erum alltaf líklegir að skora."

Pálmi Rafn kom mjög óvænt inn í byrjunarlið Víkinga fyrir leikinn í kvöld í fjarveru Ingvars Jónssonar.

„Ég er bara búin að vera bíða eftir tækifæri og það var bara geggjað. Gerist ekki stærra en þetta á útivelli á móti Breiðablik. Auðvitað smá stress og svona en það er bara venjulegt. Þær hurfu alveg þegar að dómarinn flautaði til leiks."

Nánar er rætt við Pálma Rafn Arinbjörnsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner