Douglas Luiz fer til Juve - Man Utd í viðræðum um Leny Yoro - Lazio býður í Greenwood - Wan-Bissaka til Tyrklands - West Ham vill Calvert-Lewin -...
Axel Óskar um Gregg Ryder: Ég sé rosalega á eftir honum
Arnar Gunnlaugs: Fegurðin í fótboltanum er að 1-0 yfir er ekki neitt
Pálmi Rafn: Ég væri klárlega til í að taka við liðinu
Viktor Helgi: Vonandi aðeins fleiri sokkar sem fólk þarf að borða
Jökull: Erum töluvert sterkari úti á vellinum en það er fleira sem telur
Ómar: Þvælan er að hleypa þeim inn í þetta - Varð bara sætara fyrir vikið
Sigga fannst sínir menn litlir: Þurfa að svara fyrir það á miðvikudag
Skælbrosti eftir sætan sigur á Akureyri - „Það var bara geðveikt"
Vildi ekki taka allt kreditið eftir sigur Leiknis: Erum allir hetjur
Pétur um viðbrögðin eftir pistilinn: Það var góður panell á Víkingsvellinum
Tekur undir með Pétri - „Það geta allir tekið til sín“
„Þegar þetta tæki hittir boltann þá er eins og hleypt sé af skoti”
Gunnar Magnús: Hún veit það best sjálf að hún gat gert betur
Óli Kristjáns: Sáttur við seigluna
Alltaf langað að spila fyrir Þór/KA - „Sérstaklega gaman að skora fyrir félagið"
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
J. Glenn: Í dag að spila á leikmönnum úr þriðja flokki
Bryndís Rut: Ekkert óvanar því að ferðast og erum ekkert að kvarta
Ísak segir sögurnar ekki réttar - „Fullsnemmt að pakka saman í töskur og fara heim"
Best í Mjólkurbikarnum: Fyrsta tímabilið í atvinnumennsku
banner
   fim 30. maí 2024 23:38
Stefán Marteinn Ólafsson
Pálmi Rafn: Smá sjokk að fá að spila þennan leik
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Víkingar heimsóttu Breiðablik þegar flautað var til leiks í 14.umferð Bestu deildarinnar. Þessi leikur var færður fram til að skapa pláss fyrir leiki liðana í Evrópukeppni í sumar.


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Víkingur R.

„Geggjað stig. Ógeðslega erfiður leikur. Smá sjokk að fá að spila þennan leik." Sagði Pálmi Rafn Arinbjörnsson markvörður Víkinga sem varði markið þeirra í kvöld.

„Þetta kemur í raun bara upp í gær. Ingvar fær eitthvað högg á hné og þetta kom svolítið óvænt. Mér fannst við vera bara virklega flottir í þessum leik. Ógeðslega erfiðar aðstæður, stúkan klikkuð. Mér fannst við bara berjast helvíti vel fyrir stiginu og ég hafði alltaf trú á því að við myndum ná jöfnunarmarkinu og jafnvel tveimur þarna í lokin, við erum alltaf líklegir að skora."

Pálmi Rafn kom mjög óvænt inn í byrjunarlið Víkinga fyrir leikinn í kvöld í fjarveru Ingvars Jónssonar.

„Ég er bara búin að vera bíða eftir tækifæri og það var bara geggjað. Gerist ekki stærra en þetta á útivelli á móti Breiðablik. Auðvitað smá stress og svona en það er bara venjulegt. Þær hurfu alveg þegar að dómarinn flautaði til leiks."

Nánar er rætt við Pálma Rafn Arinbjörnsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 12 8 3 1 28 - 13 +15 27
2.    Valur 12 7 4 1 30 - 15 +15 25
3.    Breiðablik 11 8 1 2 26 - 13 +13 25
4.    ÍA 10 5 1 4 20 - 14 +6 16
5.    Stjarnan 12 5 1 6 24 - 24 0 16
6.    FH 10 4 2 4 18 - 20 -2 14
7.    Fram 10 3 4 3 13 - 14 -1 13
8.    HK 11 4 1 6 14 - 21 -7 13
9.    KR 11 3 3 5 20 - 22 -2 12
10.    Vestri 11 3 1 7 14 - 28 -14 10
11.    Fylkir 10 2 1 7 15 - 27 -12 7
12.    KA 10 1 2 7 14 - 25 -11 5
Athugasemdir
banner
banner
banner